Gestur Guðjónsson

18 apríl 2006

Til umhugsunar

Það er ekki oft sem maður er hrifinn af því sem stendur í vefþjóðviljanum, vefriti frjálshyggjumanna, en eftirfarandi er afar vel orðað.

"Fagmennska er heróp tímans. Nú skiptir ekki svo miklu máli hvort ákvörðun er rétt - en hamingjan hjálpi okkur ef hún var ekki tekin eftir öllum kúnstarinnar reglum. Sjaldan er spurt hvort ákvörðun sé rétt en oft hvernig hún hafi verið undirbúin."

1 Comments:

At 21 apríl, 2006 18:37, Anonymous Nafnlaus said...

Já. Svo er enn einn "snilldarpistillinn" eftir Bjarna Harðarson í blaðinu Blaðinu í dag. Þú ættir kannski að birta hann á síðu þinni, svona til að vera sjálfum þér samkvæmur, til frekari dreifingar. Og áréttingar um að þarna sé um skyldulesningu að ræða.

 

Skrifa ummæli

<< Home