Gestur Guðjónsson

02 mars 2006

Fuglaflensan

Fyrir rétt rúmu ári skrifaði ég grein á www.timinn.is um matvælaöryggi í ljósi fuglaflensunnar. Nú virðist fátt geta komið í veg fyrir að hún berist hingað til lands, en vonandi verða fuglastofnarnir búinir að yfirvinna flensuna áður en hún stökkbreytist og verður smitandi milli manna, en smitist ekki bara í menn við vessaskipti milli fugla og manna.
Greinina er að finna hér

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home