Gestur Guðjónsson

30 janúar 2006

Nú er valdið þitt

Nú líður að prófkjörinu sem haldið verður á morgun, 28. janúar 2005 og inni í kjörklefanum er vald þitt algert. Listinn sem þú velur þarf að vera sigurstranglegur, skipaður öflugum einstaklingum með víðtæka skírskotun, reynslu og menntun sem getur nýst okkur öllum til þess að gera borgina enn betri. Ég óska að sjálfsögðu eftir því að þú setjir mig í 3. sætið, en þitt er valdið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home