Góður vinur minn Boris Verseghy var svo indæll að leyfa mér að nota nokkrar af þeim frábæru myndum sem hann tekur.

Þetta er ekki nema brot af safni hans og er hægt að sjá þær meðal annars á síðunni www.thagnarbarn.fotopic.net. Hann hefur næmt auga fyrir Íslandi og íslensku mannlífi og sannar að glöggt er gests augað.